Day: nóvember 18, 2022

Katrín Kristjana Hjartardóttir stjórnarkona FKA fór í Bítið á Bylgjunni til að fara yfir fréttir vikunnar.

Katrín Kristjana Hjartardóttir stjórnarkona, gjaldkeri FKA og framkvæmdastjóri Samband íslenskra framhaldsskóla mætti með Ragnari Jónassyni rithöfundi í Bítið á Bylgjunni og fóru yfir fréttir vikunnar. Hlusta HÉR #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #Bítið #Bylgjan @Lilja Katrín Gunnarsdóttir @Gulli Helga @Heimir Karlsson @Katrín Kristjana Hjartardóttir #Samband íslenskra framhaldsskóla @Ragnar Jónasson #SÍF

HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA konur fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023.

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Tilnefna HÉR FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr …

HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA konur fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023. Read More »

GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) í Dubai 4.- 6. maí n.k.

Frá Alþjóðanefnd FKA// Stóra alþjóðlega kvennaráðstefnan GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) verður haldin í Dubai dagana 4.- 6. maí n.k. Ráðstefna þessi hefur verið haldinn frá 1990 – fyrst annað hvert ár, en frá 1999 á hverju ári – alltaf í sitthverju landinu og í öllum heimsálfum.  Tengsl FKA við þessa ráðstefnu hafa lengstum eða …

GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) í Dubai 4.- 6. maí n.k. Read More »