Svona gleðja þær bónda sinn í tilefni dagsins.

„Ég held upp á bóndadaginn með pompi og prakt, bæði fyrir eiginmann minn til 25 ára, drengina mína þrjá heima við og strákana sem ég er svo heppin að vinna með í Vinnupöllum,” segir Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjár­fest­ir, eig­andi Vinnu­palla og for­maður FKA. Fréttablaðið spurði nokkar þjóðþekktar konur hvort þær haldi upp á bóndadaginn og …

Svona gleðja þær bónda sinn í tilefni dagsins. Read More »