Rúmlega 40 indverskar athafnakonur eru væntanlegar til landsins á næstunni og munu þær heimsækja FKA þriðjudaginn 29. september.
Þetta eru meðlimir í indversku samtökin FICCI-FLO (www.ficciflo.com), sem er kvennadeild Federation of Indian Chambers of Commerce and Industry, eitt elsta og annað stærsta viðskiptaráð Indlands.
FKA mun bjóða þeim að hlýða á erindi er tengjast félagskonum okkar í líftækni, heilsutengdri framleiðslu, tækni og jafnréttismálum. Auk þess formaður kynnir verkefni og markmið félagsins.
Hér er fréttatilkynning FICCI – FLO vegna komunnar til landsins.