53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar.

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA.


Jafnvægisvogin, verkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun.
Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar.


53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar. Þar af voru 38 fyrirtæki, 7 sveitarfélög og 8 opinberir aðilar hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar.


#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #RÚV

Sjá HÉR í Viðskiptablaðinu.

viðurkenningarhafar Jafnvægisvogarinnar 2021 (Mynd Silla Páls).
Eliza Reid forsetafrú og félagskona FKA, kynnti viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar (Mynd Silla Páls).
Eliza Reid (Mynd Silla Páls)