,,Að læra að elska sig aðeins meira en hún elsk­ar annað fólk,” segir Edda Rún stjórnarkona, inn­an­húss­arki­tekt og eig­anda ERR Design.

Sept­em­ber er sjálfs­rækt­ar­mánuður hjá Eddu Rún Ragnarsdóttur, inn­an­húss­arki­tekt, eig­anda ERR Design og stjórnarkonu FKA.

Viðtal við Eddu Rún má finna HÉR

#fka #fkakonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet @Edda Rún Ragn­ars­dótt­ir #ERRDesign #Smartland