Að skrifa sig inn í söguna.

,,Ætla má að ekkert verði eins eftir COVID og þegar unnið er að framförum í samfélaginu hlýtur útgangspunkturinn að vera heilbrigt líf og gera betur. Raunveruleiki allra kynja verða að vera tekinn með í reikninginn við hönnun á infrastrúktúr framtíðarinnar, uppbyggingu og endurhönnun á samfélaginu eftir þessa stökkbreytingu. Við vitum að við getum ef við viljum, stöndum saman og þurfum. Það þarf bara að taka ákvörðun – og jafnrétti er nákvæmlega það! Jafnrétti er ákvörðun!”

Grein má finna hér HÉR

Andrea Róbertsdóttir – Höfundur er framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu.