Að vanda eru veittar viðurkenningar á FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Opinn viðburður – láttu sjá þig 26. janúar nk. og fagnaðu með okkur.

FKA heiðraði Eddu Sif, Hafrúnu og Katrínu á FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Hverjar klöppum við upp í ár?

FKA viðurkenningarhátíð sem fer fram fimmtudaginn 26. janúar nk. á Hótel Reykjavík Grand.

FKA Viðurkenningarhátíðin er opinn, árlegur viðburður sem er gjaldfrjáls en mikilvægt að öll sem ætla að fagna með okkur merkið við „MÆTI“ hér á viðburðarstiku HÉR – Athöfnin hefst stundvíslega kl. 17.15.

Viðurkenningarhátíðin 2022 varð í einu hendingskasti sjónvarpsþáttur.

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda voru veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Vegna Covid varð Viðurkenningarhátíðin 2022 í einu hendingskasti sjónvarpsþáttur.

Hafrún var stödd í Bandríkjunum og talaði þaðan, Edda Sif var kynnt inn á Zoom og Katrín mætti í myndver í þátt sem Sigmundur Ernir Rúnarsson stýrði en brugðið var á það ráð að segja frá FKA viðurkenningarhöfum 2022 á Hringbraut.

HORFA Á ÞÁTTINN HÉR

Ein var í Bandaríkjunum, önnur í einangrun og þriðja í myndver bara svona eins og lífið er í dag,“ sagði Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA,

Nánar HÉR

Hafrún Friðriksdóttir framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarsviðs Teva hlaut FKA viðurkenninguna 2022.

Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastýra Carbfix hlaut FKA hvatningarviðurkenninguna 2022.

Katrín S. Óladóttir framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hagvangs hlaut FKA þakkarviðurkenninguna 2022.

Myndasyrpa frá Hringbraut – Silla Páls

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAViðurkenningarhátíðin2022 #FKAViðurkenningarhátíð2022 #FKAViðurkenningarhátíð #FKAþakkarviðurkenning #FKAviðurkenningin #FKAhvatningarviðurkenning #Hringbraut #Hagvangur #Carbfix #Teva @Andrea Róbertsdóttir @Elín Sveinsdóttir @Sigmundur Ernir Rúnarsson @Katrín S. Óladóttir @Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir @Unnur Elva Arnardóttir @Edda Rún Ragnarsdóttir @Edda Sif Pind Aradóttir @Hafrún Friðriksdóttir #Viðskiptablaðið