Til hamingju með daginn!
Fjölbreytileikinn er mikilvægur í sjálfbærum heimi og í dag 19. júní er Kvenréttindadagurinn, góður dagur til að minna okkur á að jafnréttismál eru samfélagsmál og mál okkar allra. Það er einmitt hlutverk okkar allra að varða velsæld í sátt við náttúru og menn.
Þakkir til allra sem ryðja brautir og þeirra sem hafa tekið heilan haug á kassann. Virðing!

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur #19júní #Kvenréttindadagurinn