Stjórn FKA 2016-2017

Aðalfundur FKA var haldinn 24. maí. Fjör og fræðsla var á fundinum í bland við hefðbundin aðalfundarstörf en rúmlega 70 konur mættu á fundinn í Iðnó. Kosið
var um þrjú stjórnarsæti og var Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Ólöfu Salmon
Guðmundsdóttur þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins undanfarin ár en þær
hafa báðar starfað ötullega fyrir FKA.

Helstu fréttir af aðalfundinum voru að tvær
tvær nýjar stjórnarkonur voru kosnar í stjórn FKA til tveggja ára, þær Anna
Þóra Ísfold og Danielle Neben. Kolbrún Hrund Víðisdóttir hlaut endurkjör í
stjórn FKA.

Stjórn FKA 2016 – 2017

IMG_8815Stjórn FKA starfsárið 2016-2017 skipa:
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður
Áshildur Bragadóttir
Anna Þóra Ísfold
Danielle Neben
Herdís Jónsdóttir
Kolbrún
Víðisdóttir

Rakel Sveinsdóttir

Ársskýrsla FKA sem og ársreikningur var
samþykktur á fundinum – SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA

Að auki voru framboð í nefndir félagsins
samþykktar og má sjá nýjar nefndir FKA – HÉR.

IMG_8744Í lok fundar kom Katrín Olga, formaður
Viðskiptaráðs og ræddi fjölbreytni með sérstaka áherslu á konur. Hún hvatti
konur til að standa saman, efla aðrar konur, vera sýnilegar, taka þátt í
umræðum, breyta orðaræðunni og draga karlanna að borðinu.

Stjórn FKA og framkvæmdastjóri þakka góða
mætingu á aðalfund félagsins.

Myndir segja meira en mörg orð en hér má líta á svipmyndir frá aðalfundi FKA.

IMG_8654IMG_8656

IMG_8737IMG_8744IMG_8632IMG_8611IMG_8616IMG_8614IMG_8833IMG_8754IMG_8758IMG_8617

IMG_8767IMG_8634

IMG_8675IMG_8693

IMG_8702IMG_8767

IMG_8685IMG_8663

IMG_8626IMG_8627

IMG_8769IMG_8622

IMG_8634IMG_8618