Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins 2013 verður haldinn miðvikudaginn 6. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Vilmundur Jósefssonformaður Samtaka atvinnulífsins og Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra munu flytja erindi á opinni dagskrá fundarins. Þá mun fjölbreyttur hópur stjórnenda fjalla um leiðir til að skapa samstöðu um fleiri og betri störf á Íslandi á næstu árum og bæta lífskjör landsmanna. Mikill áhugi er á fundinum en hægt að skrá þátttöku hér á vef SA.

 Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 13 en opin dagskrá hefst kl. 14 í aðalsal Nordica undir yfirskriftinni Samstöðuleiðin: Fleiri störf – betri störf.

Sjá dagskrá hér í heild – SMELLTU hér

Eftirfarandi aðilar munu stíga á stokk auk Vilmundar Jósefssonar og Þorsteins Pálssonar.