Af hverju ert þú í FKA?

Nýlega sendi stjórn FKA Framtíðar könnun á sínar félagskonur og ein af spurningunum var:

„Af hverju ert þú í FKA Framtíð“

,,Okkur grunar að svörin endurspegli FKA í heild því langar okkur til þess að deila niðurstöðunum með ykkur öllum. Á myndinni má sjá samantekt á svörunum. Rödd Framtíðarinnar og niðurstöðurnar munu síðan marka starf FKA Framtíðar fyrir næsta starfsár. Gleðilegan föstudag allar saman ???? #tengslanetið #konur #hvatning #sterkarisaman”