FKA 20 ára – 9. apríl 2019

1999-2019-2-FKA fagnar 20 ára starfsafmæli á árinu 2019 en félagið var stofnað þann 9.apríl árið 1999. 

Af gefnu tilefni verður blásið til glæsilegs viðburðar föstudaginn 5. apríl  og auglýsti FKA fyrir skömmu eftir konum í afmælisnefnd.

Það er FKA mikil gleði að kynna til leiks þær flottu konur í Afmælisnefnd FKA, sem munu sjá um skipulagningu á afmælisviðburði FKA. 

AfmaelisnefndinAFMÆLISNEFND FKA
Formaður:

Hanna Gunnlaugsdóttir
Verkefnastjóri:
Unnur Elva Arnardóttir
Verkefnastjóri:
Eva Michelsen
Skemmtanastjóri:
Steinunn Camilla
Hönnuður:
Julie Encausse

* á myndina vantar Julie Encausse en við bættist ofurkrúttið Alexandra dóttir Steinunnar Camillu.

Kæru félagskonur – takið frá föstudaginn 5. apríl