Alþjóðleg þátttaka í stjórnum

Stjórnarseta í erlendum fyrirtækjum 

Alþjóðleg þátttaka íslenskra stjórnarkvenna 

Föstudaginn  8. Mars – kl. 9:00 -10:00, Harpa- Ríma á 1. Hæð

Ókeypis þáttaka í tilefni af Alþjóðadegi kvenna – Skráning þó mikilvæg – Smelltu hér. 

GBRW gagnagrunnurinn – GLOBAL BOARD READY WOMEN – verður opnaður 8. mars Á Alþjóðadegi kvenna og hér er tækifæri fyrir íslenskar stjórnarkonur að fjölmenna og stimpla sig inn sem áhugaverðan markhóp í alþjóðlegu umhverfi.  Gestir sem hafa áhuga á málefninu velkomnir.

9:00 -9:10       Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA
9:10 – 9:20      Helga Jónsdóttir, stjórnarformaður í Hörpu.

Áskoranir stjórnarmanna

9:15-9:30        Páll Harðarsson, forstjóri íslensku Kauphalllarinnar  
Samanburður á kynjahlutfalli stjórna skráðra félaga hérlendis og erlendis

9:30-9:50        Lesley Stephenson, Financial Times NED CLUB
Lesley fjallar um verkefnið GLOBAL BOARD READY WOMEN, opnun gagnagrunnsins, verkefnið í heild og námið sem þau bjóða.

10:00  Fundarlok

**
Lesley kemur hingað til lands í tilefni af opnun GBRW gagnagrunnsins á heimsvísuen nokkrar FKA konur eru nú þegar hluti af þeim gagnagrunni. Hún er virtur útgefandi hjá Financial Times samsteypunni og fer hún fyrir Financial Times NED Club, sem er stjórnarnám á heimsvísu og hefur tengst gagnagrunninum frá byrjun.

Um Lesley Stephenson – Smelltu hér.
Hér er frétt okkar um málið – Smelltu hér.