Forsætisráðuneytið vekur athygli á morgunfundi í tilefni af Alþjóðlega jafnlaunadeginum þann 17. september.
Í ár sameina forsætisráðuneytið og Reykjavíkurborg krafta sína og boða til rafræns morgunfundar milli 8:30-9:30.
Dagskrá fundarins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp
Elín Blöndal: Jafnlaunakerfi Reykjavíkurborgar – Framkvæmd og áskoranir
Kristín Þóra Harðardóttir: Kynbundinn launamunur- niðurstöður launarannsóknar
Pallborðsumræður:
• Halldór Benjamín Þorbergsson SA
• Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB
• Drífa Snædal ASÍ
• Friðrik Jónsson BHM
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flytur lokaorð
Fundarstjóri: Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Fundurinn er öllum opin og hægt að tengjast í gegnum slóðina:
https://sensa.webex.com/sensa/j.php?MTID=mbe83ff11fc4113d2a6377767d803
Forsætisráðuneytið hvetur öll sem láta sig jafnrétti kynjanna varða til að fylgjast með viðburðinum!
