Ánægjulegt að fylgjast með uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækisins GeoSilica sem staðsett er í Reykjanesbæ.

Reykjanesbær fagnar með Fida Abdu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica.

,,Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu FKA fór fram í vikunni þar sem veittar voru viðurkenningar til kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd.

Fida Abdu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica fékk FKA hvatningarviðurkenninguna fyrir athyglisvert frumkvæði en það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækisins GeoSilica sem staðsett er í Reykjanesbæ.”

Vefur Local Suðurnes, sudurnes.net HÉR

#GeoSilica @Fida Abdu Libdeh