
Fjölmargir komu á Hótel Sögu þriðjudaginn 29. desember til þess að heiðra Árna Odd Þórðarson, forstjóra Marels, sem var maður ársins í atvinnualífinu hjá Frjálsri verslun.
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti verðlaunaskjalið eftir að Jón G. Hauksson lýsti valinu. Árni Oddur flutti svo þakkarræðu.
Hér má nálgast fréttina í heild hjá Frjálsri verslun og sjá myndir úr samkvæminu – SMELLTU HÉR
Frétt Markaðarins og viðtal við Árna Odd – SMELLTU HÉR