„Atvinnulífið minnir á nýkastað vel ættað folald,” segir Sigríður Hrund Pétursdóttir, eigandi Vinnupalla og formaður FKA í ViðskiptaMogganum.

Á dögunum tók Sigríður Hrund við formannsstarfinu hjá FKA og mun leiða félagið næstu tvö árin.

Samhliða félagsstörfunum hefur hún þurft að hlúa að rekstri lítils
fyrirtækis í uppbyggingarfasa við mjög krefjandi markaðsaðstæður.

Hún var í Svipmynd ViðskiptaMogga sem má sjá hér að neðan.

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Morgunblaðið Sigríður Hrund Pétursdóttir #ViðskiptaMoggi @Árni Sæberg

Mynd: @Árni Sæberg