Atvinnuviðtöl, ferilskráin og margt fleira ber á góma í spjalli þeirra Thelmu Kristínar Kvaran og Óla Jóns.

,,Átti á dögunum stórskemmtilegt spjall við Thelmu Kristínu Kvaran FKA félagskonu og sérfræðing í ráðningum og stjórnendaráðgjafa hjá Intellecta. Jafnvægisvogin, hvað á að gera í atvinnuviðtölum, hvernig á ferilskráin að vera og margt fleira ber á góma í þessu spjalli við Thelmu.”

Hægt er að hlusta á öll viðtölin við félagskonur FKA og viðtalið við Thelmu Kristínu má nálgast HÉR.