Auður Austurlands

Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA tekur þátt í ráðstefnunni sem er haldin á Hótel Héraði á Egilsstöðum, 7. desember.

Erindi halda Halla Tómasdóttir, Rakel Sveinsdóttir, formaður félags kvenna í atvinnulífinu, Líneik Anna Sævarsdóttir þingkona, Freyja Önundardóttir, formaður kvenna í Sjávarútvegi og Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir frá Austurbrú. Í lokin verða pallborðsumræður.

Vilja jöfn tækifæri

Á ráðstefnunni verður litið til þess að konur fái jöfn tækifæri í karllægum iðnaði. „Við viljum ræða stöðuna í fiskiðnaði og áliðnaði. Við viljum skoða og rétta launamuninn. Þannig að hér geti allir unnið við það sem þeim langar til að vinna við. Við viljum líka horfa til þess að konur fái jöfn tækifæri í iðnaði með karlastörfum. Hefðbundin karlastörf hafa verið ríkjandi í ál og fiski. Okkur langar að skoða hvort það sé hægt að breyta því og hvetja til þess að gefa konum tækifæri,“ segir Jónína.

LESA FRÉTTINA Í HEILD Á RUV.IS