Aukin framleiðni og ánægja á vinnustað


Morgunverðarfundur þri 19. mars, Grand hótel Hvammur, kl. 8.30-10.00

(ATH. áður auglýst 21.mars)

Fræðslunefnd býður upp á kraftmikinn og hagnýtan fund um starfsmannamálin n.k. þriðjudag. Starfsmannamálin eru oft á tíðum flókin og erfið úrlausnar, því höfum við fengið reynslubolta til liðs við okkur, Guðrún Högna hjá Franklin Covey Nordic Approach Leadership, Ægir Már frá Advania og Martha Árnadóttir hjá Dokkunni.

DAGSKRÁ