Andrea Róbertsdóttir

Andrea Róbertsdóttir

Samskipti á vinnustað. FKA Suðurnes stóð fyrir erindi um vinnustaðamenningu og hér má sjá viðtal.

Hvað get ég gert til að vera betri í samskiptum? Hvað einkennir góð samskipti á vinnustað og hvað er vinnustaðamenning? Félag kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum stóð fyrir erindi um vinnustaðamenningu nýverið. Steinunn Snorradóttir, félagi í FKA Suðurnes, er lærður grunnskólakennari og hefur lokið meistaranámi í náms- og starfsráðgjöf. Hún vann í Heiðarskóla í Reykjanesbæ …

Samskipti á vinnustað. FKA Suðurnes stóð fyrir erindi um vinnustaðamenningu og hér má sjá viðtal. Read More »

Hér má sjá ráðstefnur Jafnvægisvogar FKA síðustu árin en herferð Jafnvægisvogarinnar er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna.

           Hér má sjá ráðstefnur/erindi Jafnvægisvogar FKA síðustu árin: 2022 2021 2020 2019 Ráðstefnan er fyrirhuguð næst 12. október 2023 í Útvarpshúsinu, RÚV Efstaleiti og í streymi. Herferð Jafnvægisvogar FKA tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna. ,,Hvað er skakkt við þessa mynd?” er herferð Jafnvægisvogar FKA sem er hönnuð af Pipar\TBWA fyrir Jafnvægisvog FKA og hefur verið …

Hér má sjá ráðstefnur Jafnvægisvogar FKA síðustu árin en herferð Jafnvægisvogarinnar er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna. Read More »

Allar FKA konur velkomnar! Hver er ÉG – markþjálfun, Glaðari þú og Polarn O. Pyret á kynningum A-FKA 23. mars nk.

Stjórn Atvinnurekendadeildar býður allar FKA konur velkomnar til fyrirtækjakynninga 23. mars nk. kl. 16:30 í Húsi atvinnulífsins – og til að njóta saman léttra veitinga! Skráningnauðsynleg HÉR til að vita fjöldann vegna pöntunar á veitingum. Félagskonur Atvinnurekendadeildar sem kynna sig og sitt að þessu sinni eru: Kristín Björg Jónsdóttir – Polarn O. Pyret POLARN O. PYRET sérhæfir sig í að gera góð og …

Allar FKA konur velkomnar! Hver er ÉG – markþjálfun, Glaðari þú og Polarn O. Pyret á kynningum A-FKA 23. mars nk. Read More »

„Ég var ekki eins ein og mér hafði fundist áður,“ segir Michelle Bird stjórnarkona FKA á Vesturlandi í Skessuhorni.

Michelle Bird er stjórnarkona FKA á Vesturlandi sem er undirdeild FKA á Íslandi. FKA stendur fyrir Félag kvenna í atvinnulífinu og það er gaman að fylgjast með ólíkum konum um land allt slá í gegn á sinn einstaka hátt. Hér er Michelle Bird í Skessuhorni. Upcoming activities and a recent article about Michelle´s role as …

„Ég var ekki eins ein og mér hafði fundist áður,“ segir Michelle Bird stjórnarkona FKA á Vesturlandi í Skessuhorni. Read More »

Herferð Jafnvægisvogar FKA tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna.

           Herferð Jafnvægisvogar FKA tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna. ,,Hvað er skakkt við þessa mynd?” er herferð Jafnvægisvogar FKA sem er hönnuð af Pipar\TBWA fyrir Jafnvægisvog FKA og hefur verið tilnefnd til Lúðursins í flokknum Viðburðir. Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í þrítugasta og sjöunda …

Herferð Jafnvægisvogar FKA tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna. Read More »

Við kynnum með stolti Kjörstjórn ´23.

Kæra félagskona! Aðalfundur FKA verður 10. maí 2023 og við munum njóta stundarinnar saman eftir aðalfundinn.     Við kynnum með stolti Kjörstjórn FKA árið 2023 sem eru í stafrófsröð:   Arna Björg Rúnarsdóttir / Lögfræðingur. Guðný Birna Guðmundsdóttir / Bæjarfulltrúi og varaformaður FKA Suðurnes.Guðrún Hulda Ólafsdóttir / Lögmaður og löggiltur fasteignasali.Íris Ósk Ólafsdóttir / Rekstrarhagfræðingur og stjórnarkona FKA.Katrín S. Kristjana Hjartardóttir / Framkvæmdastjóri SÍF og …

Við kynnum með stolti Kjörstjórn ´23. Read More »

Pipar\TBWA með 12 tilnefningar til Lúðursins og þar kemur FKA við sögu.

           ,,Hvað er skakkt við þessa mynd?” er herferð sem er hönnuð af Pipar\TBWA fyrir Jafnvægisvog FKA og hefur verið tilnefnd til Lúðursins í flokknum Viðburðir. Í dag hlaut Jafnvægisvogin – Hreyfiaflsverkefni FKA tilnefningu til lúðursins fyrir herferðina ,,Hvað er skakkt við myndina?” í flokki viðburða. Herferðin er hönnuð af Pipar\TBWA sem hefur verið styrktaraðili …

Pipar\TBWA með 12 tilnefningar til Lúðursins og þar kemur FKA við sögu. Read More »

FKA Fjalladrottningar fara Búrfellsgjá laugardaginn 18. mars nk. kl. 10.00.

Kæra félagskona! Þá er það Búrfellsgjá laugardaginn 18. mars kl. 10.00 – Bjóðum vinkonu með! FKA Fjalladrottningar reima á sig gönguskóna reglulega. HVAR: Búrfellsgjá. Kort á mynd hér fyrir neðan. HVENÆR: 18. mars 2023. KLUKKAN: 10.00 SKRÁNING: Fjalladrottningar á Facebook HÉR. Konur eru á eigin ábyrgð, koma sér sjálfar á staðinn, mæta með búnað og í skóm við hæfi. Konur eru beðnar um …

FKA Fjalladrottningar fara Búrfellsgjá laugardaginn 18. mars nk. kl. 10.00. Read More »

Aðalfundur FKA 2023 10. maí 2023 kl. 17.00.

Hlökkum til að sjá þig á aðalfundi kæra félagskona! HVAÐ: Aðalfundur FKA HVENÆR: 10. maí 2023 KLUKKAN HVAÐ: 17.00-18.30 HVAR: Nauthóli, Nauthólsvegi 106, 102 Reykjavík HÉR & í streymi. HVERNIG: Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum félagsins og skal hann haldinn fyrir lok maí ár hvert samkvæmt lögum félagsins sem má nálgast HÉR. Kjörgengi og kosningarétturÞær einar eru kjörgengar og hafa …

Aðalfundur FKA 2023 10. maí 2023 kl. 17.00. Read More »

Kínóasalat að hætti landsliðskonunnar í fótbolta.

Sig­ríður Hrund Péturs­dóttir, fjár­festir og for­maður Fé­lags kvenna í at­vinnu­lífinu, FKA er hálfnuð á níu vikna detox ferðalagi: „Við erum það sem við borðum“. Sig­ríður Hrund á heiðurinn af viku­mat­seðlinum að þessu sinni í Fréttablaðinu sem gleður alla sæl­kera. Hér í hlekk má ma. sjá upp­skrift hér ,,Kínóa­salat að hætti lands­liðs­konunnar í fót­bolta.” „Ég er …

Kínóasalat að hætti landsliðskonunnar í fótbolta. Read More »