FKA

Avatar

Niðurtalningin fyrir Viðurkenningarhátíð FKA heldur áfram og dómnefnd hefur störf.

Niðurtalningin er hafin fyrir Viðurkenningarhátíð FKA sem verður haldin 27. janúar 2021. Dómnefnd hittist á rafrænum fundi í dag til að fara yfir lista yfir tilnefndar konur. Dómnefnd er skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu og mun hún velja þær konur sem við heiðrum á hátíðinni. Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Sigríður Hrund Pétursdóttir stjórnarkona FKA …

Niðurtalningin fyrir Viðurkenningarhátíð FKA heldur áfram og dómnefnd hefur störf. Read More »

Viðskiptafræðideild HÍ bauð í fyrsta sinn upp á starfsþjálfun á haustönn. Tveir nemendur lýsa yfir ánægju með starfsþjálfun hjá FKA.

„Ég var að sjálfsögðu með væntingar fyrir starfsþjálfuninni en vissi þó ekki alveg við hverju var að búast og ég hafði einhverjar efasemdir um að geta staðið undir væntingum. En ég get sagt að starfsþjálfunin fór fram úr mínum björtustu vonum og hefur þetta verið æðislegur tími sem hefur gefið mér svo ótrúlega mikið…” Viðskiptablaðið …

Viðskiptafræðideild HÍ bauð í fyrsta sinn upp á starfsþjálfun á haustönn. Tveir nemendur lýsa yfir ánægju með starfsþjálfun hjá FKA. Read More »

Stjórnir FKA og allra landsbyggðadeilda FKA áttu frábæran fund á Teams.

Magnað að heyra kraftinn í þessum! Öflugar stjórnarkonur ræddu áherslur og áskoranir vetrarins um land allt á rafrænum fundi – eins og þeir gerast bestir. Mæting var góð, stundin gefandi enda samtalið afar mikilvægt, að konur af landinu öllu beri saman bækur um hvernig súrefnið flæðir til félagskvenna út og suður. Eitt af því sem …

Stjórnir FKA og allra landsbyggðadeilda FKA áttu frábæran fund á Teams. Read More »

Stjórnandinn er ný þáttaröð / Upptöku má nálgast hér af fyrsta þætti á Hringbraut.

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut. Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut sem er niðurtalning í Viðurkenningarhátíð FKA sem haldin verður 27. janúar 2021. Á hátíðinni kemur framlína íslensks viðskiptalífs og félagskonur FKA saman til að heiðra konur úr atvinnulífinu. Stjórnandinn er þáttaröð í umsjá Huldu Bjarnadóttur sem er landsmönnum góðkunn úr fjölmiðlaheiminum auk þess …

Stjórnandinn er ný þáttaröð / Upptöku má nálgast hér af fyrsta þætti á Hringbraut. Read More »

Nýsköpunarhraðall fyrir konur – Academy for Woman Entrepreneurs (AWE). Umsóknarfrestur til 29. nóvember.

Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir nýsköpunarhraðli fyrir konur undir merkjum AWE eða Academy for Woman Entrepreneurs í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. FKA er samstarfsaðili í verkefninu og við minnum á að umsóknarfrestur er til 29. nóvember. Fida Abu Libdeh hjá GeoSilica er annar af tveimur mentorum í verkefninu og var í viðtali …

Nýsköpunarhraðall fyrir konur – Academy for Woman Entrepreneurs (AWE). Umsóknarfrestur til 29. nóvember. Read More »

Starfsþjálfun HÍ og FKA. „Get ekki beðið eftir að mæla með þeim þegar þær fara að sækja um vinnu!“

Starfsþjálfun – Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og FKA. Þær Vanesa Hoti og Júlía Sif Liljudóttir urðu hlutskarpastar umsækjenda um stöður hjá FKA. Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands bauð á haustmisseri 2020 í fyrsta sinn upp á starfsþjálfun, en um er að ræða námskeið fyrir nemendur á þriðja ári grunnnáms sem er hugsað sem tenging milli háskólanáms og starfsferils. …

Starfsþjálfun HÍ og FKA. „Get ekki beðið eftir að mæla með þeim þegar þær fara að sækja um vinnu!“ Read More »

„Hring­braut hefur tekið að sér að fóstra upp­hitun fyrir Viður­kenningar­há­tíð FKA með miklum bravör.“

„Hring­braut hefur tekið að sér að fóstra upp­hitun fyrir Viður­kenningar­há­tíð FKA með miklum bravör. Með Stjórnandanum hefst niður­talningin í Há­tíðina fyrir al­vöru og við getum ekki verið lukku­legri með eitt stykki Huldu Bjarna­dóttur í bíl­stjóra­sætinu,“ segir Andrea Róberts­dóttir fram­kvæmda­stjóri Fé­lags kvenna í at­vinnu­lífinu FKA. Fréttablaðið umfjöllun HÉR Fyrsti þáttur HÉR #fka #fkaviðurkenningarhátíðin2021 #hringbraut

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut í umsjá Huldu Bjarnadóttur á þriðjudagskvöldum kl. 21.30.

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut í umsjá Huldu Bjarnadóttur hefur göngu sína þriðjudaginn 24. nóvember 2020. Þáttaröðin er upphitun fyrir árlega Viðurkenningahátíð FKA þar sem athyglin beinist að fyrirmyndum og fjölbreytileika í íslensku atvinnulífi. Upplýsandi og fróðleg þáttaröð um konur, fyrirmyndir og fjölbreytileikann í íslensku atvinnulífi. Hulda Bjarnadóttir er landsmönnum góðkunn úr fjölmiðlaheiminum auk …

Stjórnandinn er ný þáttaröð á Hringbraut í umsjá Huldu Bjarnadóttur á þriðjudagskvöldum kl. 21.30. Read More »

Tilnefningar fyrir Viðurkenningahátíð FKA verða að berast fyrir hádegi þann 26. nóvember 2020. Hægt er að tilnefna konur í öllum flokkum eða bara einum.

Ertu búin/n að tilnefna? Hér í þessari frétt er hlekkur en nánar um Viðurkenningarhátíðina má lesa á heimasíðu FKA í fréttaveitu. Á FKA viðurkenningarhátíðinni 2021 verða veittar þrjár viðurkenningar: FKA viðurkenningin FKA þakkarviðurkenningin FKA hvatningarviðurkenningin. Mikilvægt er að skila inn öllum tilnefningum HÉR fyrir kl. 12 að hádegi þann 26. nóvember 2020. Vakin er athygli …

Tilnefningar fyrir Viðurkenningahátíð FKA verða að berast fyrir hádegi þann 26. nóvember 2020. Hægt er að tilnefna konur í öllum flokkum eða bara einum. Read More »