Nýsköpunarhraðallinn samanstendur af netnámskeiðinu Dreambuilder á vegum Thunderbird School of Management við Ríkisháskólann í Arizona og vinnulotum sem Háskóli Íslands heldur utan um. Ein staðlota verður jafnframt haldin á Akureyri í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Að skipulagningu hraðalsins koma einnig Félag kvenna í atvinnulifinu (FKA) og Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N),“ segir í tilkynningunni, en nánar má lesa um málið á vef Háskóla Íslands HÉR
Opið fyrir umsóknir og rennur umsóknarfrestur út 17. janúar 2022 HÉR
Nánar HÉR

AWE – Nýsköpunarhraðall HÍ fyrir konur.
„Markmið hraðalsins er að styðja konur í að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar og fyrirtæki og auka hlut þeirra innan frumkvöðla- og nýsköpunargeirans. Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að fjölga sprotum og efla nýsköpun í íslensku efnahagslífi og að sama skapi auka hlut kvenna á þeim vettvangi. Markmið hraðalsins er einnig að bjóða upp á fræðslu og efla tengslanet kvenna.
Hraðallinn er haldinn í samvinnu við Bandaríska sendiráðið en AWE-verkefnið er í boði í yfir 50 löndum víða um heim á vegum bandarískra stjórnvalda. Ísland er fyrst norrænu ríkjanna til að taka þátt í verkefninu.
#AWEIceland #HáskóliÍslands #Félagkvennaíatvinnulífinu #NýsköpunarnefndFKA #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki
FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu – WOMEN In Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi – US Embassy Reykjavik Iceland – Háskóli Íslands#nýsköpun
AWE IcelandHáskóli ÍslandsFKA SuðurnesFKA – Félag kvenna í atvinnulífinuWOMEN In Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á ÍslandiUS Embassy Reykjavik Iceland

Fida Abu Libdeh, forstjóri og annar stofnenda GeoSilica,
Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, framkvæmdastjóri Raunvísindastofnunar, og
Hólmfríður Sveinsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Mergs Ráðgjafar.



@Svala Jónsdóttir @Aníta Þórunn Þráinsdóttir @Margrét Polly Hansen @Jamie Lee @Helga Valfells #CrowberrlyCapital @Magnús Þór Torfason @Soffía Haraldsdóttir #First ClassTravelinIceland @Kristinn Ingvarsson @Kristín Ása Einarsdóttir @Fida Abu Libdeh @Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch @Hólmfríður Sveinsdóttir