Bleiki liturinn skammdegisljós. Ljómandi góð leið til að sýna stuðning og samstöðu.

Bleiki liturinn er skammdegisljós og ljómandi góð leið til að sýna stuðning og samstöðu í dag.

Við birtum upp í bleikum ljóma og litapallettu svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.