FKA fréttir

Aðstoðar stjórnendur í mörgum fyrirtækjum við viðsnúning og að nálgast hlutina með nýjum hætti.

„Stjórnendur eru fólk, við erum ekkert að tala um aðra tegund hérna,” segir Ragnheiður Aradóttir varaformaður FKA og stofnandi og eigandi PRO Events brosandi í morgunsárið þar sem hún ræddi stjórnendur og leiðtoga í atvinnulífinu í Bítinu á Bylgjunni. Ragnheiður er stjórnendamarkþjálfi og ráðgjafi sem hefur verið að aðstoða stjórnendur í mörgum fyrirtækjum við viðsnúning …

Aðstoðar stjórnendur í mörgum fyrirtækjum við viðsnúning og að nálgast hlutina með nýjum hætti. Read More »

Hugrekki er smitandi og það er nóg af því innan FKA!

,,Það er svakalega gaman að finna hve mikilvægt félagið er konum og upplifa þá vigt sem FKA hefur í samfélaginu. Það er mikið leitað á skrifstofu félagsins þegar þörf er á sérþekkingu á einhverju sviði, sem fer afskaplega vel saman við þann metnað sem ég hef fyrir hönd félagskvenna um land allt. Það er ekki …

Hugrekki er smitandi og það er nóg af því innan FKA! Read More »

Af hverju ert þú í FKA?

Nýlega sendi stjórn FKA Framtíðar könnun á sínar félagskonur og ein af spurningunum var: „Af hverju ert þú í FKA Framtíð“ ,,Okkur grunar að svörin endurspegli FKA í heild því langar okkur til þess að deila niðurstöðunum með ykkur öllum. Á myndinni má sjá samantekt á svörunum. Rödd Framtíðarinnar og niðurstöðurnar munu síðan marka starf …

Af hverju ert þú í FKA? Read More »

,,Hvaða tré vilt þú verða?” FKA-konan Sigríður Bylgja í Segðu mér á Rás 1.

FKA-konan Sigríður Bylgja var í þættinum Segðu mér hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur á Rás 1. Sigríður Bylgja er stórhuga frumkvöðull sem er varaman/varamaður í stjórn FKA sem hefur undanfarin fimm ár unnið af öllu hjarta við að gera verkefnið sitt að veruleika. ,,Verkefnið heitir Tré lífsins og mun bjóða fólki upp á nýja valmöguleika við …

,,Hvaða tré vilt þú verða?” FKA-konan Sigríður Bylgja í Segðu mér á Rás 1. Read More »