Nýliðamóttaka FKA hjá Landsvirkjun

Fræðslunefnd FKA stóð fyrir nýliðamóttöku sem haldin var í Landsvirkjun 2020. Fjölmargar nefndir, deildir og ráð eru starfandi innan FKA um land allt og nýjar konur kynntu sér starf FKA og fengu að kynnast áherslum Landsvirkjunar s.s. í jafnréttismálum. „Hjá Landsvirkjun er vilji til að hafa áhrif og miðla jafnréttisvinnu og hugmyndum í samfélaginu. Það …

Nýliðamóttaka FKA hjá Landsvirkjun Read More »