Golfnefnd FKA sló í gegn hjá reynslumiklum golfurum í FKA sem og nýliðum í sportinu.

Golfnefnd FKA sló í gegn á Ítalíu hjá reynslumiklum golfurum í FKA sem og nýliðum í sportinu. Lúxus golfferð FKA var opin öllum FKA konum.   „Á einum fegursta stað á Ítalíu, við Gardavatn, er Chervo Golf Hotel Resort sem er einstök paradís fyrir golfáhugafólk,“ segir Ragnheiður Friðriksdóttir farastjóri ferðarinnar. Völlurinn er 27 holu keppnisvöllur og síðan 9 holu …

Golfnefnd FKA sló í gegn hjá reynslumiklum golfurum í FKA sem og nýliðum í sportinu. Read More »