Nýsköpunarnefnd

25 konur í nýjum nýsköpunarhraðli

Fyrsta vinnulota nýsköpunarhraðals fyrir konur sem haldinn er undir merkjum Academy for Women Enterpreneurs (AWE) hefur farið fram en 25 konur voru valdar til þátttöku úr fjölda umsókna. Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og formaður Nýköpunarnefndar FKA, tók þátt í vinnulotunni og kynnti meðal annars FKA fyrir þátttakendum. Hraðlinum er ætlað að styðja við konur …

25 konur í nýjum nýsköpunarhraðli Read More »

Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku.

Nýsköpunarvikan er haldin í fyrsta skipti núna í haust, en þar verða ýmsar uppákomur tengdar nýsköpun, þvert á allar atvinnugreinar. Hátíðin er fyrir alla. Líkt og Hönnunarmars var gerður aðgengilegur almenningi … Nýsköpunarnefnd FKA verður með streymisviðburði 6. október 2020 á dagskrá sem verður kynntur nánar. „Markmið hátíðarinnar er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar …

Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku. Read More »