Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku.

Nýsköpunarvikan er haldin í fyrsta skipti núna í haust, en þar verða ýmsar uppákomur tengdar nýsköpun, þvert á allar atvinnugreinar. Hátíðin er fyrir alla. Líkt og Hönnunarmars var gerður aðgengilegur almenningi … Nýsköpunarnefnd FKA verður með streymisviðburði 6. október 2020 á dagskrá sem verður kynntur nánar. „Markmið hátíðarinnar er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar …

Nýsköpunarnefnd FKA með viðburð á Nýsköpunarviku. Read More »