FKA viðurkenningin 2013
Hin árlega FKA hátíð fer fram miðvikudaginn 30. janúar og hefst athöfn kl. 16:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Veitt verða eftirfarandi verðlaun: FKA viðurkenningin 2013 Hvatningarviðurkenning FKA Þakkarviðurkenning FKA Gæfusporið Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra flytur ávarp og afhendir verðlaunin auk þess sem boðið verður upp á léttar veitingar og ljúfa tóna. Húsið opnar klukkan …