Sýnileikadagur FKA er einungis fyrir félagskonur og við hlökkum til að sjá þig!
Stórglæsilegur Sýnileikadagur FKA fyrir félagskonur fimmtudaginn 2. mars 2023 í höfuðstöðvum Arion banka Borgartúni. Það er sönn ánægja að kynna Sýnileikanefndina hér fyrir neðan sem hefur hafist handa, dagskráin er í vinnslu hjá nefndinni og verður skráning og innihald kynnt snemma árs 2023. Sýnileikanefndin í stafrófsröð: Elinóra Inga SigurðardóttirErna EvudóttirHelga Björg SteinþórsdóttirMaríanna Finnbogadóttir Stjórnarkonur sem …
Sýnileikadagur FKA er einungis fyrir félagskonur og við hlökkum til að sjá þig! Read More »