Viðburðir

Sýnileikadagur FKA er einungis fyrir félagskonur og við hlökkum til að sjá þig!

Stórglæsilegur Sýnileikadagur FKA fyrir félagskonur fimmtudaginn 2. mars 2023 í höfuðstöðvum Arion banka Borgartúni. Það er sönn ánægja að kynna Sýnileikanefndina hér fyrir neðan sem hefur hafist handa, dagskráin er í vinnslu hjá nefndinni og verður skráning og innihald kynnt snemma árs 2023. Sýnileikanefndin í stafrófsröð: Elinóra Inga SigurðardóttirErna EvudóttirHelga Björg SteinþórsdóttirMaríanna Finnbogadóttir Stjórnarkonur sem …

Sýnileikadagur FKA er einungis fyrir félagskonur og við hlökkum til að sjá þig! Read More »

Sýnileikadagur FKA í Arion 2023. Takið daginn frá kæru félagskonur FKA!

Sýnileikadagur FKA 2023 verður haldinn í Arion banka Borgartúni fimmtudaginn 2. mars 2023. Við hvetjum ykkur til að taka daginn frá til að mæta, efla tengslin og eignast frekari tæki og tól til að auka eigin sýnileika!  Dagskráin er í vinnslu hjá okkur í nefndinni og verður skráning og innihald kynnt innan skamms. Nefndin fór að …

Sýnileikadagur FKA í Arion 2023. Takið daginn frá kæru félagskonur FKA! Read More »

Skráning nauðsynleg – Ertu búin að skrá þig á Opnunarviðburð FKA við Búrfellsgjá á morgun?

FKA heldur áfram að styðja kvenleiðtoga í að sækja fram og sameina til aukins sýnileika og þátttöku. Það getum við til dæmis með því að reima á okkur gönguskóna. Á morgun, fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00, göngum við Búrfellsgjánna saman til heilsueflingar og yndisauka. Í tveggja metra fjarlægð ætlum við að hefja starfsárið, ræða …

Skráning nauðsynleg – Ertu búin að skrá þig á Opnunarviðburð FKA við Búrfellsgjá á morgun? Read More »

Opnunarviðburður FKA við Búrfellsgjá fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00.

Kæra félagskona! Það er ljóst að COVID tekur sér ekkert frí og FKA er mikilvægara sem aldrei fyrr – Því boðum við sýnileika, hreyfiafl og tengslanet í takt við nýja tíma. Stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu verða að ganga fram með góðu fordæmi og vera opnir fyrir nýjum nálgunum, gera tilraunir. Við ætlum þess vegna …

Opnunarviðburður FKA við Búrfellsgjá fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 17.00. Read More »