Dómnefnd FKA Viðurkenninga 2019 hefur nú lokið störfum en félagið þakkar þessum fjölbreytta hópi fulltrúa atvinnulífins fyrir afar vönduð og vel unnin störf.
Dómnefnd 2019 skipa:
- Hafdís Jónsdóttir, fyrrum formaður FKA og forstjóri Laugar Spa
- Anna Þóra Ísfold, stjórnarkona
FKA og sölustjóri Heilsuborgar - Salóme Guðmundsdóttir,
framkvæmdastjóri Icelandic Startups - Hrund Rudólfsdóttir, forstjóri Veritas
- Sigurður Brynjar Pálsson, Forstjóri BYKO
- Ari Kristinn Jónsson, Rektor HR
- Sæmundur Sæmundsson, Forstjóri
Borgun
Þær viðurkenningar sem
veittar verða eru eftirfarandi:
FKA
viðurkenningin
Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða
þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning eða fyrirmynd.
FKA
þakkarviðurkenningin
Þakkarviðurkenningin
er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í
atvinnulífinu.
FKA
hvatningarviðurkenningin
Hvatningarviðurkenningin er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert
frumkvæði.
Yfir 100 tilnefningar bárust frá félagskonum og atvinnulífinu í heild en haft hefur verið samband við Viðurkenningarhafa en við hlökkum til að tilkynna og kynna þá til leiks á FKA hátíðinni 2019 þann 31. janúar nk.