Dóm­nefnd Viður­kenningar­há­tíðar FKA skipuð

Dóm­nefnd Viður­kenningar­há­tíðar FKA skipuð.


FKA hefur skipað sjö manna dómnefnd sem mun útnefna handhafa viðurkenninga á árlegri hátíð sem fer fram í janúar.

„Við skipan dómnefndar Viðurkenningarhátíðar FKA er leitast við að einstaklingar hafi sem breiðastan bakgrunn í aldri, reynslu, búsetu og uppruna. Það er í fullu samræmi við stefnu FKA í víðasta skilningi orðsins og eina vitið ef við ætlum að beina kastaranum að ólíkum konum um land allt,“ segir Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA.

Viðskiptablaðið HÉR

Árið 2021 var hátíðin sjónvarpsþáttur vegna Covid en árið 2022 verðum við á Grand Hótel.
Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA.

#FKA #Sýnileiki #Tengslanet #Hreyfiafl #FKAkonur #FKAViðurkenningarhátíðin2022 #FKAViðurkenningarhátíð @Hulda Ragnheiður Árnadóttir @Gunnlaugur Bragi Björnsson #Viðskiptaráð @Hermann Björnsson #Sjóvá @Jón Þorgrímur Stefánsson #NetAppáÍslandi @Tanya Zharov #Alvotech @Unnur Elva Arnardóttir #Skeljungur @Veiga Grétarsdóttir