„Ég ætla að breyta norminu,“ segir Fida Abu Libdeh í helgarblaði Fréttablaðsins.

Ertu komin til að þrífa?

„Ég ætla að breyta norminu,“ segir Fida Abu Libdeh í helgarblaði Fréttablaðsins.

Fida Abu Libdeh var heiðruð á FKA Viðurkenningarhátíð í upphafi árs 2021 og fékk Hvatningarviðurkenningu FKA 2021.

Hér er Fida í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins // „Ertu komin til að þrífa?“ HÉR

„Fida segir það mikilvægt í sínum huga að hafa hátt og láta til sín taka því þannig sé hún bæði fyrirmynd dætra sinna og annarra kvenna af erlendum uppruna.“

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #Fréttablaðið @Björk Eiðsdóttir @Fida Abu Libdeh @Geo Silica #Geo Silica