,,Ég vissi af annarri ungri konu sem var í sömu pælingum og ég. Hana langaði til að stofna sitt eigið fyrirtæki …”

Hvað er að stoppa þig? Hentu þér í djúpu laugina þú lifir bara einu sinni!

,,En ég vissi bara ekkert hvernig ég myndi fara að því og ákvað að treysta alheiminum í að koma því til mín. Ég vissi af annarri ungri konu sem var í sömu pælingum og ég. Hana langaði til að stofna sitt eigið fyrirtæki og taka á leigu húsnæði fyrir skrifstofu.” 

Eftir Katrínu Laufeyju Rúnarsdóttur

Greinarhöfundur er eigandi Leturstofunnar sf. og FKA-kona HÉR

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#Vikan#tengslanet @Katrín Laufey Rúnarsdóttir