Eldhugar – Kortleggjum ríkidæmi landsbyggðanna á Landsbyggðarráðstefnu FKA á Akureyri.

,,Á landsbyggðarráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, sem ber yfirskriftina Eldhugar, ætlum við að spegla okkur í sögum, eiga samtalið og kortleggja ríkidæmi landsbyggðanna út frá þessari nýju sviðsmynd…”

Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA um ,,Eldhuga við eldhúsborðið” í Fréttablaðinu HÉR

Eldhugar – Landsbyggðarráðstefna FKA verður í Háskólanum á Akureyri þann 23. september nk. og er opin almenningi.

Skráning HÉR

Fyrirlesara verða:

Andrea Eyland eigandi Kviknar/Kambey

Agnes Anna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Bruggmiðjunar Kalda

Anna Björk Theodórsdóttir stofnandi Oceans

Karen Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kaja Organic

Sigríður Vigdís Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Chito Care

Kristrún Lind Birgisdóttir Eigandi og stofnandi Ásgarðs og Skóla í skýjunum

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur Jóhanna Hildur Ágústsdóttir #FKANorðurland @Sif Jónsdottir @Aðalbjörg Kristín Snorradóttir Ingibjörg Þórðardóttir#Akureyri#HáskólinnáAkureyriAndrea Róberts @Andrea Eyland #Kviknar#Kambey @Agnes Anna Sigurðardóttir #BruggmiðjunarKalda Anna Björk Theodórsdóttir #Oceans @Karen Jónsdóttir #KajaOrganicSigríður Vigdís Vigfúsdóttir #ChitoCare @Kristrun Lind Birgisdottir #Ásgarður #Skóliískýjunum