Er hægt að taka sér „frí“ frá Covid? Ásdís Ósk félagskona FKA og eigandi Húsaskjóls.

Er hægt að taka sér „frí“ frá Covid?

Ásdís Ósk Valsdóttir félagskona FKA og eigandi Húsaskjóls fasteignasölu skrifar HÉR.

„Taka okkar tíma þar sem við hugum að okkur og okkar velferð. Hringjum í vini sem eru einmana. Hlustum á uppáhaldstónlistina okkar, förum í gönguferðir og erum í núinu. Tökum jafnvel heilan dag þar sem við lesum engar fréttir og njótum þess að vera til…“

fka #hreyfiafl