Erum við komin 36 ár aftur í tímann?

Erum við komin 36 ár aftur í tímann?

Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu FKA ræðir mannvirkjabransann, öryggismál, jafnréttið og Opnunarviðburð FKA. Það er gömul frétt og ný að það sé bakslag og stöðnun í jafnréttismálum og spurning hvort við séum komin áratugi aftur í tímann?

Hamar er hamar hvar sem er í heiminum.

Opnunarviðburður FKA verður sannkölluð Hamingjustund við Elliðaárstöð fimmtudaginn 2. september nk. Léttar veitingar, skógarbað og upplifunargjörningar.

Sigríður Hrund formaður FKA ræddi viðburðinn og félagið en líka mannvirkjabransann.

Ómar Úlfur á X-977 // Jafnrétti og öryggi á oddinn í mannvirkjageiranum //

Hlusta HÉR

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAKonur #Elliðaárstöð @Ómar Úlfur @Sigríður Hrund Pétursdóttir @xid977 #xid977 #Vísir