Falasteen Abu Libdeh meðeigandi hjá Ráði viðheldur þekkingu sinni með nýjum áskorunum eins og að vera virk í FKA. Nánar í Svipmynd ViðskiptaMogga.

„Hvernig heldurðu þekkingu þinni við? „Ég er sífellt að leita uppi nýjar áskoranir; þannig læri ég best. Ég les líka mikið og svo tek ég þátt í alls konar samstarfi og félagsskap eins og t.d. Stjórnvísi, FKA …” segir Falasteen Abu Libdeh, framkvæmdastjóri og meðeigandi hjá Ráði ehf.

Ráður ehf. er ráðgjafarstofa sem sérhæfir sig m.a. í ráðgjöf og fræðslu tengdum stjórnunarkerfum, stefnumótun og jafnlaunavottun.

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #ViðskiptaMoggi @Falasteen Abu Libdeh #Ráður // Ljósmynd Morgunblaði/Ásdís Hreinsdóttir – Morgunblaðið, 27.07.2022