Bítið – Félag kvenna í atvinnulífinu sem Orkustöð við Elliðaárstöð á Opnunarviðburði FKA.
Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu mætti í Bítið á Bylgjunni til að fjalla um fjörið á Opnunarviðburði FKA fimmtudaginn 2. september 2021. Heimir og Gulli voru komnir í góðan partýfíling þegar þeir skelltu í loftið fyrirsögn á viðtalið: „Konur í FKA faðma tré og fá sér búbblur.“
Viðtalið má nálgast HÉR
Alltaf gaman í Bítinu!
HVAÐ: Glæsilegur Opnunarviðburð FKA 2. september 2021. Skráning á Opnunarviðburð nauðsynleg. Skráning á viðburð HÉR
HVAR: Dásamleg samvera í ótrúlegu umhverfi við Elliðaárstöð HÉR
HVENÆR: Mæting klukkan 17.00 og skipulögð dagskrá lýkur um klukkan 19.30 með strætóferð í bæinn.

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet#FKAKonur#Elliðaárstöð #Bítið #Bylgjan @Gulli Helga @Heimir Karlsson