Félag kvenna í atvinnulífinu styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameina til aukins sýnileika.

„Viljum ekki vera ósýnilegar,“ segja fimm FKA-konur Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Það tapa líka allir á því að hafa konur ósýnilegar og eina vitið er að beina kastaranum í allar áttir. Þannig viljum við hafa það í FKA.

Sumt gengur hægt í jafnréttismálum og annað hægar er kemur að man-réttindum og Félag kvenna í atvinnulífinu styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameina til aukins sýnileika.

Við höldum því áfram og nýlega var stofnuð nefndin New Icelanders …

FKA New Icelanders interviewed by Morgunblaðið this weekend.

FKA New Icelanders – Official Launch was on the 22nd October 2020.

#fka #hreyfiafl

Í Morgunblaðinu: Kathryn Gunnarsson, Patience A. Karlsson, Berenice Quiñones Barrios, Jessica Poteet & Sabine Leskopf HÉR.