Félagsfundur um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021.

Félagsfundur um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021 var haldinn miðvikudaginn 24. mars 2021 í raunheimum og á netinu í takt við sóttvarnir. Áfram var haldið í dag að ræða tillögur starfsnefndar til lagabreytingar.

Á síðasta aðalfundi FKA lagði stjórn til að Áslaug GunnlaugsdóttirElfur Logadóttir og Jónína Bjartmarz yrðu skipaðar í sérstaka starfsnefnd til undirbúnings félagsfundar um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021.


Nefndin hefur unnið að tillögum til lagabreytinga sem voru kynntar fyrir félagskonum á félagsfundinum. 

Áslaug GunnlaugsdóttirElfur Logadóttir og Jónína Bjartmarz

@Áslaug Gunnlaugsdóttir, @Elfur Logadóttir og @Jónína Bjartmarz

#hreyfiafl#fka#sýnileiki #tengslanet