Félagskonur FKA verða ekki í tækniskuld eftir starfsárið – það er alveg ljóst!

Stjórnarfundir landsbyggða og starfið í takt við nýja tíma.

Það er svo gaman að fylgjast með orkunni og stemningunni hjá stjórn FKA-Suðurlandi sem fundaði í gærkvöldi.

Það er margt sem tekur á vegna Covid en tæknin hefur fært okkur jafnræði. Hvað er átt við með því? Jú, við sitjum við sama borð, fyrir framan skjáinn og tengjumst út og suður. Vel gert kæru félagskonur um land allt.

Félagskonur FKA verða ekki í tækniskuld eftir starfsárið – það er alveg ljóst! #fka

Engin lýsing til