Fjölmargar félagskonur FKA í hlaðvarpi.

Takk fyrir samfylgdina í sumar kæru félagskonur og Óli Jóns.

Það hefur verið hressandi, gefandi og lærdómsríkt að hafa fjölbreyttan hóp félagskvenna í eyrunum við hin ýmsu sumarstörf.

Ef þig vantar eitthvað til að hlusta á í leik og/eða starfi, í göngunni, í fríinu, þegar þú ert að gera við bílinn, hnýta flugur, mjólka beljur, í vinnunni eða heima þá er hægt að nálgast viðtöl sumarsins hjá Óla Jóns við félagskonur FKA HÉR.

Góðar stundir.

Þær sem vilja vera í hlaðvarpi Óla Jóns geta haft samband: olijons@jons.is