Fréttatilkynning FKA

_D4M4359Kvenviðmælendum í ljósvakamiðlum hefur fjölgað um tvö prósentustig milli ára – Konur eru nú 35 af hverjum 100 viðmælendum. Það sýna mælingar Creditinfo á stöðu kynjanna í ljósvakamiðlum. Konum í ljósvakamiðlum hefur fjölgað um fimm prósentustig á síðustu fjórum árum.

Hér má sjá fréttatilkynningu FKA til fjölmiðla