Fjölmörg vináttu- og viðskiptasambönd hafa myndast hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu. Þá oft og iðulega á golfvellinum á árlegu golfmóti FKA.

Golfmót FKA í Viðskiptablaðinu HÉR

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet #Viðskiptablaðið

Golfnefnd 2020-2021 frá vinstri efri röð: Bryndís Emilsdóttir formaður nefndar, Soffía Theodórsdóttir, Helga Björg Steinþórsdóttir og Ólöf Guðmundsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Elfa Björk Björgvinsdóttir, Nína Vigdísardóttir Björnsdóttir, Vigdís Segatta og Ragnheiður Friðriksdóttir.