Heimsókn FKA til forsetahjóna

Fyrsti viðburður FKA var með glæsilegasta móti en hófst með heimboði á Bessastaði þann 30. ágúst.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, forsetafrú og félagskona FKA, Eliza Reid tóku á móti 120 félagskonum og þakkar FKA hlýjar móttökur.

Allar myndir má sjá HÉR á Facebook síðu FKA