FKA er eitt trylltasta tengslanet sem ég hef kynnst!

FKA er eitt trylltasta tengslanet sem Steinunn Camilla hefur kynnst. Steinunn hefur verið í stjórn FKA Framtíðar og á nú sæti í Sýnileikanefnd FKA sem fer fyrir Sýnileikadegi FKA ásamt Önnu Björk, Írisi, Þórhildi með stuðningi Dísu og Röggu í stjórn FKA.

Hér er hún í léttu spjalla um sýnileika og FKA hjá Önnu Möggu, Yngvari Eysteins og Einari Bárðarsyni sem kallar Steinunni Camillu umboðsmann Íslands.

Glæsilegur Sýnileikadagur verður fyrir félagskonur FKA 27. febrúar nk.

Nánar HÉR

,,Við kynnumst og náum að tileinka okkur alla þá hæfni sem við verðum að búa yfir til að geta verið leiðandi og náð forskoti (…) vera með hlutina í lagi er kemur að framsetningu og því að vekja athygli á okkur, sérþekkingu okkar eða koma vöru og þjónustu á framfæri í takt við nýja tíma…“

#SýnileikadagurFKA#fka#sýnileiki#hreyfiaflAndrea RóbertsdóttirHulda Ragnheidur ArnadottirThorhildur Fjola StefansdottirIris E. GisladottirAnna Björk ÁrnadóttirSteinunn Camilla Sigurdardottir – StonesVigdis JohannsdottirRagnheiður Aradóttir