FKA Framtíð er stökkpallur fyrir tækifæri.

„FKA Framtíð er stökkpallur fyrir tækifæri, framþróun og stuðningsnet fyrir konur svo þær geti nýtt hæfileika sína og möguleika,“ segir Ósk Heiða, formaður FKA Framtíðar.


Stjórn FKA Framtíð: Ásdís Auðunsdóttir, Deloitte; Katrín Petersen, Íslandsbanka; Maríanna Magnúsdóttir, Manino; Ósk Heiða Sveinsdóttir, Íslandspósti; Rakel Lind Hauksdóttir, SOS barnaþorp Snædís Helgadóttir, five°degrees; Unnur María Birgisdóttir, Salt Pay.

FKA-Framtíð í Viðskiptablaðinu HÉR

https://www.vb.is/frettir/kosid-i-nyja-stjorn-fka-framtidar/164001/