FKA Hlaupadrottningar njóta og svitna eins og hentar. Sjaumst næst!

FKA Hlaupadrottningar með fyrsta hlaupið í sólinni í vikunni.

Það er stjórnarkonan @Elísabet Tanía Smáradóttir sem er fánaberinn í grúbbunni og við þökkum henni fyrir að viðra félagskonur og hvetja okkur að fara út að leika.

Fylgist með næsta hlaupagiggi á lokuðu síðu félagskvenna og sérstakri síðu FKA Hlaupadrottninga.

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ er um helgina og konum bauðst að fá bol í gær og hlaupið var í kringum Reynisvatn 1,2,3 og 4 hringi og sumar hlupu svo heim.

Þannig ætlum við að gera þetta. Allar með okkar nefi að njóta og svitna eins og hentar.

Sjaumst næst!

#fka#fkakonur#Hreyfiafl#sýnileiki#Tengslanet @sjovatryggingar #kvennahlaup#sjóvá#FKAhlaupadrottningar#Ölgerðin#Kristall