FKA-konan Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars.

FKA-konan Þórey Einarsdóttir er stjórnandi HönnunarMars sem er stærsta hönnunarhátíð landsins sem sameinar allar greinar hönnunar.

Á hátíðinni er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.

HönnunarMars 2020 átti að halda í tólfta sinn í mars en hátíðin stendur yfir þessa dagana, í júní vegna COVID-19.

Til hamingju Þórey og HönnunarMars!